6.11.2010 | 20:00
Nýtt blogg
Góðir hálsar ég mun hér skrifa um hugarefni mín bæði tengd stjórnlagaþinginu og hinu daglega lífi og skiptast vonandi á skoðunum við ykku. En þegar á öllu er á botni hvolt er bara eitt sem þarf að muna númerið mítt í þessum kosningum er 9805. Lifið heil
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.