8.11.2010 | 14:16
Kynningarfundir
Raddir landsbyggðarinnar byrja kynningarfundi vegna framboðs til stjórnlagaþings. Við byrjum á Akureyri hin fjögur fræknu Húni Hallsson Íris Egilsdóttir og Auður Jónasdóttir og undirritaður miðvikudaginn 10. nóv. kl. 17:00,á Kaffi Akueyri, fimmtudaginn 11. nóv. Allinn Siglufirði kl.17:00 og sama dag hótel Ólafsfjörður kl. 20:00. Munið að mæta tímanlega til að fá góð sæti .
Því miður verður Dalvík að bíða þar sem að erfiðlega gengur að fá húsnæði. Kannski bara best að hittast í heitapottinum í sundlauginn þar við tækifæri
Þetta verður létt kaffispjall og kynning á frambjóðendum. Landsbyggðin þarf að standa saman.
Sjáumst
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.