Svaraði kirkjunarmönnum svona

Telur þú þörf á að breyta 62. grein stjórnarskrárinnar?Hin evangeliska lúterska kirkja skal vera þjóðkirkja á Íslandi, og skal ríkisvaldið að því leyti styðja hana og vernda. Breyta má þessu með lögum.”

Svar: Trúfrelsi skal ríkja á Íslandi    

Hver er afstaða þín til núverandi sambands ríkis og þjóðkirkju?

Svar: Ég tel að ríki og kirkja eigi að segja skilið hvort við annað. Þjóðkirjan er það sterk að ég sé ekki að hún muni skaðast á því. Í stað kristnifræði á að kenna trúarbragðafræði. Ég tek það fram að ég fékk kristilegt og gott uppeldi og hef alls ekki neitt á móti þjóðkirkjunni. Forræðishyggja er slæm og allir eiga að hafa jafnan rétt á að iðka sína trú.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband