11.11.2010 | 12:18
Karlgreyið
Það eru ekki góð örlög sem bíða Rafts.Munurinn á körlum og hrútum er greinlega sá að þegar að hrútar hafa sáð sæði sínu víða svo af hljótist fjöldi afkvæma er þeim umsvifalaust lógað. Það þykir nóg að gelda okkur karlana í lífshættulegri aðgerð enda skorið ansi nærri heilanum þegar að klippt er á. Eftir það skjótum við púðurskotum fram í andlátið en hrútarnir eins og Raftur enda í hakkavélinni ef þeir eru heppnir.
Raftur verður felldur í vetur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.